26.11.2008 | 14:53
Björn Bjarnason ætlar að taka á svona málum
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra hefur einmitt verið að undirbúa að sérstakur saksóknari taki á svona málum og að bankaleynd verði afnumin við rannsókn þeirra þar sem þörf krefur. Það var loksins að einhver pólitíkus bretti upp ermarnar og færi að kafa ofan í drulluna.
Notuðu peningamarkaðssjóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.