14.11.2008 | 13:10
Muna að draga frá skaðann sem Bretar hafa valdið
Ljóst er að aðgerðir bresku stjórnarinnar gagnvart íslensku bönkunum hafa valdið stórkostlegum skaða á eignum þeirra. Það er mikilvægt að reikna þetta með þegar Icesave verður gert upp. Þessi eignaspjöll eru alfarið á ábyrgð Breta.
Icesave skuldin 640 milljarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Leifur, er það ekki sanngjarnt að Íslensk stjórnvöld beri þann skaða fyrst þau voru að efna til milliríkjadeilu um greiðslu á skuld sem var ekki svo skuld eftir alltsamann. Ekki eru Ingibjörg og Geir að ljúga að okkur?
Kveðja að austan
Ómar Geirsson (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 13:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.