9.11.2008 | 22:10
Hvað er Gordon Brown þá að heimta?
Úr því að það eru til miklar eignir í Bretlandi á móti skuldum vegna Icesave, hvers vegna er breska ríkisstjórnin þá með endalausar kröfur og hryðjuverkastæla gagnvart Íslandi?
Einhvern veginn finnst manni að íslensk stjórnvöld séu ekki með þetta alveg á hreinu. Hvernig stendur á því að þetta mál er í svona miklum hnút?
Icesave upphæðir jukust ekki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.