17.10.2008 | 16:58
Stjórnkerfið sem brást
Bankamennirnir/útrásarvíkingarnir fóru bara jafn langt og þeim var hleypt. Líklega hefði þeim hvergi í heiminum verið hleypt jafn langt og hér á landi. Er því ekki ljóst að stjórnkerfið sem átti að gæta fjármálaöryggis á Íslandi ber fyrst og fremst ábyrgðina á því hversu djúp þessi kreppa er orðin?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.