17.10.2008 | 16:58
Stjórnkerfiđ sem brást
Bankamennirnir/útrásarvíkingarnir fóru bara jafn langt og ţeim var hleypt. Líklega hefđi ţeim hvergi í heiminum veriđ hleypt jafn langt og hér á landi. Er ţví ekki ljóst ađ stjórnkerfiđ sem átti ađ gćta fjármálaöryggis á Íslandi ber fyrst og fremst ábyrgđina á ţví hversu djúp ţessi kreppa er orđin?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.